top of page
Þjónusta
Skipalyftan fyrst og fremst sem plötusmiðja, véla- og renniverkstæði auk þess að þjónusta skip í upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar. Skipalyftan heldur einnig úti lager og verslun með mikið úrval af vörum tengdum málmiðnaði, sjósókn og veiðum.
Við rekum verzlun í Skipalyftunni sem er ætlað að þjóna iðnaðarmönnum í Vestmannaeyjum, sjávarútveginum og fólki í framkvæmdum. Við bjóðum upp á breitt vöruval og þekkt vörumerki en þar má nefna Ryobi, Milwaukee, TopTul, Knipex, Flügger og KochChemie sem er bílahreinsiefni sem uppfyllir ströngustu kröfur sérfræðinga sem og bílaáhugamanna.




Þjónusta

Við tökum vel
á móti þér!
Verslun
Skipalyftunnar
Verzlun okkar í Skipalyftunni er opin frá
08.00 -18.00 alla virka daga og frá
10.00 - 12.00 um helgar.
Lokað í hádeginu

Verslun
Verkin okkar
Verkin okkar

Við látum verkin tala
og vinnum þau vel!
Tengiliðir
Tengiliðir
Kíktu í kaffi
bottom of page






















